Vinnum saman! Subwaydeildirnar á Stöð2 SportPrenta

Körfubolti

Njóttu beinna útsendinga og hágæða umfjöllunar um íslenskar íþróttir og styrktu þitt lið á sama tíma! Stöð 2 Sport og KKÍ taka höndum saman í fjáröflun fyrir félögin í landinu.  

Fyrir hverja áskrift rennur 1.078 kr. á mánuði til félags að eigin vali á samningstímanum sem nær út yfirstandandi keppnistímabil (31. maí 2023) 

Styrktu þitt lið strax í dag – nánar á stod2.is/vinnumsaman