Vetrarfrí hjá sundhópum ÍRBPrenta

Sund

Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla, Akurskóla og Vatnaveröld mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október.

Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp fá aðeins styttra vetrarfrí, en þau mæta á æfingu á þriðjudaginn samkvæmt skipulagi frá þjálfara.