Valsmenn heimsækja okkur í Ljónagryfjuna í kvöldPrenta

Körfubolti

Njarðvík tekur á móti Val í fimmtu umferð Domino´s-deildar karla í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Okkar menn í grænu með 4 stig í 7. sæti eftir fyrstu fjórar umferðirnar en Valsmenn í 11. sæti með 2 stig.

Eftir nauman ósigur í síðustu umferð gegn ÍR á útivelli eftir spennuslag eru Njarðvíkingar staðráðnir í því að komast á sigurbraut og það hefst með öflugum og góðum stuðningi í stúkunni. Hlökkum til að sjá ykkur í Ljónagryfjunni í kvöld!

Viðburður-Facebook

#ÁframNjarðvík

 

d5441e507a4cb1154f0531653c5c4b28oKhJwvPp