Upplýsingar um jólafrí frá sundæfingumPrenta

Sund

Síðasta æfing yngri hópa (Háhyrningar og yngri) fyrir jólafrí verður föstudaginn 19. desember. Fyrsta æfing eftir jólafrí verður 5. janúar. Sundmenn í eldri hópum (Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrvalshópur, Landsliðshópur og Áhugahópur) æfa eftir sérstakri jólaæfingatöflu sem má sjá hér fyrir neðan. Æfingar Framtíðarhóps Æfingar annarra eldri hópa