UMFN_Getraunir

Getraunaþjónusta UMFN getrauna er opin laugardag milli kl. 11:00 og 13:00. Þá geta tipparar mætt og fengið sér kaffi og tippað. Hægt er að tippa á venjulegan getraunaseðla og Lengjuna.

Þeir félagsmenn og aðrir sem kjósa að tippa í tölvunni heima eða á sölustöðum geta merkt seðilinn 260 getraunanúmeri UMFN, með því renna áheitin til UMFN. Hægt er að fara á heimasíðu Íslenskrar getspár og tippa.

Isl_getspa_logo

Heimasíða Íslenskar getspár

1x2_logo  Lengjan