Unglingalandsmót UMFÍPrenta

UMFN

Um Verslunarmannhelgina fer fram Unglinglandsmót UMFÍ sem haldið  er í Borgarnesi þetta árið. Mótið er opið öllum á aldrinum 11-18 ára og geta allir tekið þátt hvort sem þeir eru í íþróttafélagi eða ekki.

Þáttökugjald er kr 7000 og hefur UMFN ákveðið að niðurgreiða gjaldið um 3500 kr sem verður endurgreitt eftir mótið, koma þarf með staðfestingu á skrifstofu UMFN og málið afgreitt. þetta er frábær fjölskylduhátíð og tilvalið að fjölmenna og skemmta sér saman, börn, foreldrar og ekki gleyma ömmu og afa. Upplýsingar um skráningu og annað er á heimasíðu UMFÍ og með því að klikka á auglýsinguna koma allar upplýsingar fram

UMFN hvetur alla til að vera með og fjölmenna sem aldrey fyrr undir merkjum UMFN