Tvö Njarðvíkurlið í bikarúrslitumPrenta

Körfubolti

VÍS-bikarvikan er hafin í Laugardalshöll og þar verða tvö Njarðvíkurlið í eldlínunni.

10. flokkur stúlkna stíga fyrstar á stokk gegn Stjörnunni þann 12. janúar kl. 20.00.

Á síðasta keppnisdegi bikarvikunnar 15. janúar er það svo 9. flokkur stúlkna sem mætir Breiðablik í Höllinni kl. 10.00.

Báðir leikir eru í beinni á Youtube-rás KKÍ. Áfram Njarðvík 🏀🦁

Bikarhefti KKÍ