Tveir æfingaleikir í vikunniPrenta

UMFN

Meistaraflokkur mun leika tvo æfingaleiki í þessari viku. Á þriðjudaginn verður leikið við KR og hefst sá leikur kl. 18:40 og svo aftur á fimmtudaginn þá mætum við Grindavíkingum á sama tíma 18:40.

Þetta eru fyrstu æfingaleikir liðanna á undirbúningstímabilinu. Við stillum upp liði úr þeim æfingahóp sem æft hefur með okkur frá því við hófum æfingar um síðustu mánaðarmót.