Tímabilið hefst á útileik gegn ÍRPrenta

Körfubolti

Leikjaniðurröðun fyrir Domino´s-deild karla tímabilið 2019-2020 er komin á netið hjá KKÍ og okkar menn í Njarðvík hefja leik á útivelli gegn ÍR þann 3. október. Við tekur svo heimaleikur gegn Tindastól 10. október, útileikur gegn Keflavík 17. október og útileikur gegn Grindavík 24. október.

Sérlega myndarleg byrjun á tímabili og ljóst að við fáum stórleiki strax í fangið. Hér að neðan má sjá leikadagskrá karlaliðs Njarðvíkur á komandi tímabili í Domino´s-deild karla.

Leikjadagskrá: Njarðvík