Þriðja umferð mb 11 ára drengja í Reykjanesbæ um helginaPrenta

Körfubolti

Reykjanesbær verður líflegur um helgina þegar þriðja umferð á Íslandsmótinu í mb 11 ára drengja fer fram að Sunnubraut og í Akurskóla. Mótið er í sameiginlegri framkvæmd unglingaráða Njarðvíkur og Keflavíkur.

Leikið verður á fjórum völlum á Sunnubraut og einum velli í Akurskóla. Leikjadagskrá helgarinnar má sjá hér neðst í fréttinni. Veitingasala verður á báðum leikvöllum (Akurskóla og Blue-höllinni).

Leiðbeiningar í Akurskóla
Leiðbeiningar að Sunnubraut/ Blue-höllin

Dagksrá Akurskóla:

Dagskrá í Blue-höllinni

Laugardagur

Sunnudagur