Stúlknaflokkur kominn áfram í bikarúrslit!Prenta

Körfubolti

Stelpurnar í stúlknaflokk hafa staðið sig vel í ár og eru næstefstar í efstu deild með 14 stig eftir 11 leiki en stelpurnar eru einnig komnar í úrslit í bikar eftir sannfærandi sigur 20-0 í kvöld en lið KR sá sig ekki fært um að mæta og tapaði þar um leið sæti í úrslitunum. Því er ljóst að Njarðvík mætir annaðhvort grönnum sínum úr Keflavík eða Haukum. Körfuknattleiksdeild UMFN óskar stúlkunum til hamingju með frábæran árangur í deild og bikar en þjálfari þeirra er Lárus Ingi Magnússon.

Sjá yfirlit yfir bikarkeppni Hér

Sjá yfirlit yfir deildarkeppni Hér