Stefán Birgir lék sinn 150 mótsleik fyrir NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Stefán Birgir Jóhannesson lék í gærkvöldi 150 mótsleikinn með Njarðvík. Stefán Birgir lék sinn fyrsta mótsleik gegn KFR í Lengjubikarnum veturinn 2014 og lék leik númer 100 semma á síðasta ári.

Knattspyrnudeildin óskar Stefáni Birgi til hamingju með áfangann.