Skráning sundmanna hefst á morgun, 22. ágúst. Lista yfir núverandi sundmenn má finna á heimasíðum félaganna undir Vertu með – Næsta tímabil. Næsta prufuæfing verður föstudaginn 26. ágúst frá kl 15-16. Æfingar hefjast mánudaginn 29. ágúst hjá þeim hópum sem ekki eru þegar byrjaðir.