Skráning á lokahóf 2017Prenta

Sund

Skráning á okkar árlega lokahóf er hafin. Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 14. maí kl. 20:00 í K-salnum í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Þeir sem skrá sig eru beðnir um að millifæra rétta upphæð inná reikning 0121-15-201495 kt. 480310-0550 í síðasta lagi 10. maí. Skráning er ekki tekin gild fyrr en greiðsla hefur borist. Verð á hvern gest er kr. 1.500. Hamborgaraveisla, ís og verðlaunaveitingar.
Skráningarsíða: https://docs.google.com/…/1FAIpQLSeRE5w9eVOesuaMat…/viewform
Vinsamlega sendið skýringu á irbcash@gmail.com þegar millifærsla hefur átt sér stað.
Hlökkum til að sjá sem flesta

Minnum einnig á að enn vantar sjálfboðaliða í nokkur störf. Það vantar ljósmyndara á föstudag og síðdegis á sunnudag, starfsfólk í sjoppu í alla hluta, aðstoð við kvöldmat og morgunmat, fararstjóra (gefa okkar sundfólki ávexti) eftir hádegi laugardag og sunnudag, fólk á vakt í Holtaskóla og fleira. Sjá starfsmannaskjal: http://www.keflavik.is/…/fi…/starfsmenn_landsbmot_080517.pdf

Skráning í störf með tölvupósti á harpastina@gmail.com.

Stjórn Sundráðs ÍRB

Eftirtaldir sundmenn fá verðlaun á lokahófi Sundráðs ÍRB:
Adríana Agnes Derti
Agnes Jóna Pálmadóttir
Alexander Grétar Grétarsson
Alexander Logi Jónsson
Arnar Milos Arnbjörnsson
Aron Fannar Kristínarson
Athena Líf Þrastardóttir
Aþena Emma Guðmundsdóttir
Árni Þór Pálmason
Ásta Kamilla Sigurðardóttir
Ástrós Elísa Eyþórsdóttir
Ástrós Lovísa Hauksdóttir
Ástrós Ylfa Þrastardóttir
Baldvin Sigmarsson
Baltasar Óðinn Sigurmundarson
Bergur Snær Einarsson
Bergþóra Sif Árnadóttir
Birgitta Eva Gísladóttir
Birna Hilmarsdóttir
Birta Líf Ólafsdóttir
Birta Mjöll Böðvarsdóttir
Bjarni Ívar Ragnarsson
Björgvin Theodór Hilmarsson
Bríet Björk Hauksdóttir
Clifford Dean Helgason
Daði Rafn Falsson
Dagbjört Arna Atladóttir
Damjan Tisma
Daníel Hjartarson
Daníel Patrick Riley
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Davíð Lukasz Kondzior
Denas Kazulis
Diljá Rún Ívarsdóttir
Egill Orri Baldursson
Elísa Sól Traustadóttir
Elísabet Arnoddsdóttir
Elísabet Jóhannesdóttir
Elmar Hrafn Gestsson
Embla Júlía Mjöll Davíðsdóttir
Embla Önnudóttir
Enriko Mousta
Eva Margrét Falsdóttir
Eydís Freyja Guðmundsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Fannar Snævar Hauksson
Fjóla Margrét Viðarsdóttir
Flosi Ómarsson
Freydís Lilja Bergþórsdóttir
Gabija Marija Savickaité
Gabríel Ingi Derti
Gabríel Þór Sigurmundarson
Gísli Kristján Traustason
Greta Björg Rafnsdóttir
Guðmundur Leo Rafnsson
Guðný Birna Falsdóttir
Guðrún Eik Ásgrímsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Gylfi Örn Atlason
Hafdís Eva Pálsdóttir
Halldóra Erla Þorvaldsdóttir
Hanna Katrín Eiðsdóttir
Helgi Þór Guðmundsson
Ingi Þór Ólafsson
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Jan Blasik
Jóhanna Arna Gunnarsdóttir
Jóhanna Bára Holm
Júlíana Modzelewska
Kacper Einar Kotowski
Kacper Paulukanis
Kara Sól Gunnlaugsdóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Katla María Brynjarsdóttir
Kári Siguringason
Kári Snær Halldórsson
Kolbrún Eva Pálmadóttir
Kornelia Nadia Maniak
Kristófer Sigurðsson
Lovísa Rós Sigtryggsdóttir
Lúkas Ýmir Víkingsson
Magdalena Sunna Modzelewska
Marko Medic
Matthías Sigurþórsson
Már Gunnarsson
Milica Tisma
Nada Medaguine
Natalía Dögg Brynjarsdóttir
Nesrine Malek Medaguine
Nikolai Leo Jónsson
Nói Sebastían Gunnarsson
Óli Viðar Sigurbjörnsson
Ómar Magni Egilsson
Rebekka Marín Arngeirsdóttir
Rebekka Rós Magnadóttir
Salvör Adolfsdóttir
Sandra Mjöll Brynjarsdóttir
Sevdije Fejzulahi
Sigmar Snær Ágústsson
Sigmundur Þór Sigurmundarson
Sigríður Þóra Gabríelsdóttir
Sigrún Halldóra Óladóttir
Sigrún Halldóra Óladóttir
Sigurður Bjarni Gunnarsson
Snævar Ingi Sveinsson
Sóldís Harpa Holm
Sóley Marín Sveinsdóttir
Sólon Siguringason
Sólveig María Baldursdóttir
Stefanía Ósk Halldórsdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Stella María Reynisdóttir
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir
Sunneva Dögg Robertson
Sylvía Rún Tryggvadóttir
Sylwia Sienkiewicz
Szymon Sienkiewicz
Thelma Lind Einarsdóttir
Tristan Þór Kristinsson Wium
Unnar Örn Hilmarsson
Viktor Bergmann Arnarsson
Viktoría Erla Magnúsdóttir
Viktoría Ösp Viðarsdóttir
Þorgerður Tinna Kristinsdóttir
Þórdís María Aðalsteinsdóttir
Þórey Una Arnlaugsdóttir
Þórhildur Ósk Þ. Snædal
Þórunn Kolbrún Árnadóttir
Þröstur Bjarnason
Ögmundur Ingi Ögmundsson