Skipt í riðla í Lengjubikarinn 2015Prenta

Fótbolti

Þá er riðillinn okkar í Lengjubikarnum tilbúin og við leikum í Riðli 2 í B deild ásamt Álftanes, KFR, KV, Sindra og Ægi Þorlákshöfn. Keppni í Lengjubikarnum hefst 7. mars þegar við tökum ámóti KFR í Reykjaneshöll. Í B deild mótsins eru þrír riðlar og síðan úrslitakeppni þar sem sigurvegar hvers riðlils ásamt því liði sem er með besta árangurinn í öðru sæti keppa.