Sigur í leik sem ekki fór framPrenta

Fótbolti

Njarðvík var skráður 0 – 3 sigurvegari eftir að andstæðingar okkar Reynir S mætti ekki til leiks í lokaleiknum í A riðli B deildar Lengjubikarsins í dag. Það voru mikill vonbrigði hjá okkur að leikurinn hafi ekki farið fram því til stóð að gefa yngri leikmönnum og þeim sem ekki hafa verið að spila mikið að undanförnu tækifæri. Það var svo Grótta sem vann riðilinn og fer í úrslit.

Myndin er úr síðustu viðureign okkar við Reynismenn sumarið 2014.

Lengjubikarinn B deild A riðill lokastaða