Síðasti heimaleikur karlaliðsins 2018Prenta

UMFN

Fimmtudaginn 13. desember leikur karlalið Njarðvíkur sinn síðasta heimaleik á þessu ári þegar Breiðablik kemur í heimsókn í Domino´s-deild karla. Njarðvíkingar kveðjum árið með karlaliðinu með stæl og mætum græn.

Iðkendur úr yngri flokkum Njarðvíkur munu taka þátt í upphitun fyrir leik með því að slá hinni myndarlegu skjaldborg utan um völlinn. Gómsætir grillborgarar verða fáanlegir frá kl. 18:00.

Aðgangseyrir: 2000 kr
Miði á leik, borgari og gos: 2500 kr
Borgari og gos: 1500 kr
Barnatilboð: Borgari og gos 1000 kr

Event fyrir leikinn

#ÁframNjarðvík #Ljónin