Síðasti heimaleikur deildarkeppninnar í kvöld!Prenta

Körfubolti

Njarðvík leikur sinn síðasta heimaleik í deildarkeppninni í kvöld þegar Breiðablik mætir í Ljónagryfjuna kl. 18:15 í Subwaydeild kvenna. Eftir kvöldið er aðeins útileikur eftir gegn Keflavík og svo sjálf úrslitakeppnin handan við hornið.

Leikur kvöldsins er kl. 18:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við hvetjum alla Njarðvíkinga til að mæta og styðja við liðið í baráttunni fyrir heimavallarrétti í úrslitakeppninni.

#ÁframNjarðvík

Staðan í Subwaydeild kvenna