Setjum Krabban í lásPrenta

Glíma

Setjum Krabban í lás. Góðgerðarseminar þar sem sex af okkar reyndasta keppnisfólki vill gefa vinnu sína og miðla af reynslu sinni og kenna það sem þeim hefur komið til góða. Allur ágóði námskeiðsins fer til styrktar tæplega tvítugum dreng sem berst við krabbamein. Glímusamfélagið vill gera sitt besta við að setja Krabban í lás og standa með þeim sem þurfa að takast á við þetta óbermi.

Námskeiðið fer fram á Smiðjuvöllum 5a þann 13.mars, fjörið byrjar klukkan 10 og heitt verður á könnunni klukkan 09:15.

Reikningur er 0142-15-381947 kennitala er 130602-2580.
skýring við millifærslu er: Í LÁS.