Selena Lott ný ljónynjaPrenta

Körfubolti

Selena Lott hefur samið við Njarðvík. Selena sem 24 ára bakvörður, lék í Puerto Rico á síðasta tímabili þar sem hún skoraði 15 stig í leik.

Áður lék hún eitt ár í Sviss. Hún á að baki glæstan háskóla feril með Marquette og var um tíma á mála hjá WNBA liði Minnesota Lynx.