Njarðvík og Cibona Zagreb: Evrópuævintýri Njarðvíkinga

————————————————————————————————————————————————–
Afhverju Ljónagryfjan?
Elstu heimilidir þess sem fundist hafa sýna það að Jón Sigurðsson leikmaður Ármanns árið 1976 hafi komið á viðurnefninu “Ljónagryfjan” á íþróttahús okkar Njarðvíkinga. Eftir leik sem að Ármenningar höfðu sloppið með sigur lét hann þau fleygu orð falla að hafa verið sáttur með að “sleppa lifandi úr ljónagryfjunni”