Rétturinn stóð sig vel á Þorrablóti UMFNPrenta

Körfubolti

Rétturinn er enn eitt dæmið um fyrirtæki hér í bæ sem að stendur þétt við bakið á íþróttahreyfingunni. Maggi Þóris er íþróttasinni mikill, enda dómari í fótboltanum.

Síðastliðna helgi sá Maggi um þorrablót UMFN eins og undanfarin ár og heppnaðist það frábærlega. Enda ekki að spyrja að öðru þegar að Maggi á í hlut.

KKD. UMFN þakkar Magga kærlega fyrir sitt framlag til deildarinnar.