Pálmi Rafn lék sinn fyrsta landsleik gegn Færeyjum í kvöldPrenta

Fótbolti

Pálmi Rafn Arnbjörnsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar hann stóð milli stanganna hjá U – 15 ára landsliðinu gegn Færeyjum í Egilshöll. Pálmi Rafn og félagar unnu leikinn örugglega 5 – 1. Liðin mætast á ný á Akranesi á sunnudaginn.

Knattspyrnudeildin óskar Pálma Rafni til hamingju með sinn fyrsta landsleik.

Pálmi landslið

Byrjunarlið U 15 gegn Færeyjum