Nýr leikmaður Patrik AtlasonPrenta

Fótbolti

Nýr leikmaður Patrik Atlason bættist við leikmannahópinn hjá okkur í dag. Patrik hefur áður komið við sögu hjá okkur en hann gekk til liðs við okkur veturinn 2014 og lék 3 leiki og og gerði tvö mörk í Lengjubikarnum. Hann varð síðan fyrir því að meiðasta illa í æfingaleik með okkur og var frá í langan tíma. Hann gekk síðan til liðs við ÍR en hann varð fyrir því að brotna í seinni leiknum gegn okkur sl. sumar. Við bjóðum Patrik velkomin í okkar raðir.

Þá hefur Bergþór Ingi Smárason gengið til liðs við Reyni í Sandgerði á dögunum, við þökkum Bergþóri fyrir hans framlag og óskum honum góðs gengis.