Ný síða UMFN tekin í notkunPrenta

UMFN

Loksins eftir margra mánaða tafa er ný heimasíða Ungmennafélag Njarðvíkur tekin í notkun. Það voru þeir Arnar Stefánsson og Ívar Rafn Þórarinsson hjá Northbound sem sáu um uppsetningu síðunnar eftir að hafa tekið við henni frá fyrrum umsjónarmanni hennar snemma í Janúar. Vinna við síðuna hefur gengið vel og hefur Ólafur Bergur Ólafsson síðustjóri unnið hörðum höndum ásamt Arnari, Ívari og forsvarsmönnum hverrar deildar að uppsetningu síðunnar. Ef þið hafi einhverjar ábendingar, spurningar eða kvartanir hafið samband á olibergur@gmail.com

 

logo-footer &umfn-logo-web_01