Nóg af heimaæfingum fyrir iðkendurPrenta

Körfubolti

Nú eru allir heima að æfa sig og er UMFN að notast við XPS network appið til að skrá heimaæfingar og gengur vel. Þar skrá allir iðkendur inn hverjir klára æfingarnar.
Einnig viljum við hvetja alla iðkendur úr öllum félögum til að taka þátt í áskorunum sem eru í gangi á Instagram síðu UMFN @umfnofficial. Þar eru skemmtilegar æfingar sem margir eru að taka þátt í.