Njarðvíkurmótið í 5. flokki, takk fyrir gott mótPrenta

Fótbolti

Njarðvíkurmótið í 5. flokki fór fram í Reykjaneshöll í dag. Rúmlega 250 strákar mættu til leiks frá Aftureldingu, Gríndavík, Haukum, Keflavík, Njarðvík, Reyni/Víði, Snæfellsnesi og Þrótti Vogum. Keppt var í fjórum deildum eftir styrkleikum.

Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Njarðvíkur þakkar öllum keppendum og þjálfurum fyrir gott mót og foreldrum og aðstandendum keppenda fyrir komuna í dag. Einnig foreldrum drengja í 5. flokki fyrir vinnu á mótinu.