Njarðvíkurliðin byrja á stórleikjum næsta tímabilPrenta

Körfubolti

Töfluröð KKÍ er komin á netið en keppni í Domino´s-deild kvenna hefst þann 4. október næstkomandi. Í fyrstu umferðinni taka Njarðvíkurkonur á móti Skallagrím í Ljónagryfjunni en karlalið Njarðvíkur heldur til Reykjavíkur í DHL-Höllina og mætir þar fjórföldum meisturum KR í fyrstu umferð.

Fyrsta umferðin í Domino´s-deild kvenna
4. október

Njarðvík – Skallagrímur
Haukar – Stjarnan
Snæfell – Keflavík
Valur – Breiðablik

Sjá alla leikjaniðurröðun kvenna

Fyrsta umferðin í Domino´s-deild karla
5. október

KR – Njarðvík
Haukar – Þór Akureyri
Keflavík – Valur
Tindastóll – ÍR
Höttur – Stjarnan
Grindavík – Þór Þorlákshöfn

Sjá alla leikjaniðurröðun karla