Njarðvík mætir Breiðablik í SmáranumPrenta

Körfubolti

Í kvöld fer fram 26. umferðin í Subwaydeild kvenna, aðeins þrjár umferðir eftir af deildarkeppninnil og að þessu sinni eru Ljónynjurnar að heimsækja Breiðablik í Smárann. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

Blikar eru í 7. sæti deildarinnar með 8 stig, 4-21 í deild en Njarðvík í 4. sæti með 30 stig, 15-10 í deild. Eftir leikinn í kvöld eru það leikir gegn Haukum og Vall sem klára deildarkeppnina og að því loknu er úrslitakeppnin næst á dagskrá.