Njarðvík-KR 4. janúarPrenta

Körfubolti

Árið 2018 hefst með látum þegar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta í Ljónagryfjuna í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla á nýja árinu. Leikurinn fer fram þann 4. janúar og hefst kl. 19:15.

Okkar menn mæta vel gíraðir inn í þetta verkefni enda tap gegn KR í fyrstu umferð og svo tókst röndóttum líka að loka á okkur í bikarnum en hingað og alls ekki lengra! Þú mætir með læti á heimili hefðarinnar og við styðjum okkar menn til sigurs!

Viðburður/Facebook

#ÁframNjarðvík

oKhJwvPp