Njarðvík og Grindavík eigast við laugardaginn 3. desember í Domino´s-deild kvenna. Viðureignin hefst kl. 15.30 í Ljónagryfjunni en okkar konur eiga harma að hefna þar sem Grindvíkingar sendu Njarðvík út úr bikarnum.
Njarðvíkingar fjölmennum og styðjum við bakið á kvennaliðinu okkar sem í síðustu umferð vann frækinn sigur gegn Stjörnunni á útivelli.
Áfram Njarðvík!