Njarðvík áfram í ERREA næstu fjögur árinPrenta

Fótbolti

Í gær var skrifað undir nýjan samning við ERREA sport Company ehf um að Njarðvík notar ERREA keppisbúninga næstu 4 árin. Allt frá árinu 2008 hefur Njarðvík notað ERREA keppnisbúninga og annan búningatengdan útbúnað. Á næstunni verður kynnt ný búningalína sem deildin mun nota.

Mynd/ Jón  Einarsson formaður deildarinnar og Þorvaldur Ólafsson eigandi ERREA