Nágrannaslagur gegn Keflavík bPrenta

Körfubolti

Kvennalið Njarðvíkur mætir Keflavík b í nágrannaslag 1. deildar kvenna í dag. Leikurinn hefst kl. 16.00 í Blue-Höllinni. Keflavík trónir á toppi 1. deildar um þessar mundir með 22 stig en okkar konur í 4. sæti með 18 stig og sigur afar mikilvægur í dag til að halda áfram að klifra upp töfluna.

Við hvetjum alla Njarðvíkinga til að fjölmenna á leikinn og styðja okkar konur til sigurs!
#ÁframNjarðvík