Byrjun tímabils – Innritun – Prufuæfngar

2020-2021

Nýir sundmenn mæta á prufuæfingu í Vatnaveröld mánudaginn 24. ágúst kl. 16:00 -17:00. Þar metur Jóna Helena þjálfari hvaða hópur hentar best hverjum og einum.

Annars verða prufuæfingar í vetur eftir samkomulagi og fara fram í Heiðarskóla

Hafið samband við Jónu Helenu þjálfara, S: 849-0222 netfang: jonahelena@gmail.com

Sundskólahóparnir Gullfiskar og Silungar raðast sjálfkrafa eftir aldri.
Í hópa frá Löxum og upp úr er raðað eftir getu.

Eingöngu nýir meðlimir fara á prufuæfingu.

Aðrir sundmenn tilheyra áfram þeim hópi sem þeir voru í þangað til þeir fá boð um tilfærslu.

Ef þú hefur áhuga á að vera í okkar frábæra sundliði þá finnur þú hér  gjaldskrána, æfingartöflur og upplýsingar um æfingahópana okkar.

Æfingar hjá hópum í Vatnaveröld eru farnar af stað en æfingar hjá öllum yngri hópum í Akurskóla og Heiðarskóla sem eru hjá Jónu Helendu hefjast þriðjudaginn 25. ágúst en þau sem eru hjá Hólmfríði byrja 26. ágúst. 

Gjaldkerar félagsins veitir upplýsingar um skráningar og öllu sem því við kemur.

Gjaldkeri Sunddeildar UMFN er Guðrún Ósk Lange
GSM: 868 5374 Netfang: gudrunosklange@gmail.com

Skráningarsíða Njarðvíkur

Leiðbeiningar fyrir skráningu

Siðareglur sundfélagsins

Prufuæfingar fyrir nýja sundmenn 2018-19

Upplýsingar um æfingahópa