Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur í áraraðir staðið fyrir mótum í Reykjaneshöll bæði í yngri flokkum í janúar og febrúar. Mót þessi hafa verið vel sótt. Við höfum lagt áheslu á að mótahaldi gangi vel fyrir sig og þau séu á tíma.

Í yngri flokkum bjóðum við uppá fótboltamót fyrir 5. flokk og niður í í 8. flokk fyrir bæði drengi og stúlkur, leikið þá annaðhvort með 5 eða 6 mannaliðum. Spilað á fjórum völlum í 5. flokki og átta völlum í 6. – 8. flokki.

Verið velkomin í Reykjaneshöll

umfn_logo-m-1

Dagsetningar móta 2020

11. janúar – 5. Flokkur stúlkur lokið
18. janúar – 5. Flokkur drengja lokið
25. janúar – 6. Flokkur drengja lokið
1. febrúar – 7. Flokkur stúlkur lokið
1. febrúar – 6. Flokkur stúlkur lokið
8. febrúar – 7. Flokkur drengja lokið
16. febrúar – 8. Flokkur drengir og stúlkur

Njarðvíkurmótin 2020 – kynningarblað