Reykjanesmót Nettó og 3N
Reykjanesmót Nettó og 3N í Götuhjólreiðum verður haldið 5. maí 2020. Keppt verður í þremur vegalengdum 32, 63 og 106km vegalengdum. 106 km keppnin er bikamót HRÍ.
Skráning og frekari upplýsingar um keppnina er á síðu HRÍ á slóð: http://hri.is/vidburdir
106km leiðin,
 32 og 63 km leiðin

3N Sprettþrautinn  25 ágúst n.k Sundmiðstöð Reykjanesbæjar ( Vatnaveröld )

Sprettþraut kort