Árangur: 
DEILDARMEISTARAR: 1. sæti í Subwaydeild. 17 sigrar og 5 tap leikir
BIKARMEISTARAR 2021 eftir sigur í úrslitaleik gegn Stjörnunni
Duttu út í undanúrslitum gegn Tindastól 1:3 í úrslitakeppninni
Hæðsta meðaltal
Stig: Dedrick Basile 18.3 stig í leik
Stoðsendingar: Derdrick Basile 7.7 stoðsendingar í leik
Fráköst: Fotios Lampropoulos 9.6 fráköst í leik

Önnur tölfræði: 
Stig skoruð í leik að meðaltali: 95.0
Stig fengin á sig að meðaltali: 86.0
Heildar tölfræði liðsins

Leikmenn:

NúmerNafn LeikstaðaHæð
0Mikael Máni Möller Bakvörður182 cm
2Jan Baginski Bakvörður172 cm
3Veigar Páll Alexandersson Bakvörður191 cm
5Nicolas Richotti Bakvörður183 cm
7Bergvin Einir Stefánsson Miðherji200 cm
8Elías Bjarki Pálsson Bakvörður196 cm
9Ólafur Helgi Jónsson Framherji194 cm
11Rafn Edgar Sigmarsson Bakvörður182 cm
12Snjólfur Marel Stefánsson Framherji197 cm
13Haukur Helgi Pálsson Framherji197 cm
14Logi Gunnarsson Bakvörður190 cm
23Maciek Stanislav Baginski Framherji193 cm
24Dedrick Deon Basile Bakvörður178 cm
31Mario Matasovic Framherji200 cm
37Fotios Lampropoulos Miðherji200 cm

Eldri tímabil:
2020-2021

2019-2020

Eldri tímabil