„Make em Believe“ körfuboltabúðir 27.-29. desemberPrenta

Körfubolti

Chaz Williams leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í Subway-deild karla verður með „Make em Believe” körfuboltabúðir í Ljónagryfjunni milli jóla og nýárs. Búðirnar fara fram 27.-29. desember næstkomandi.

Búðirnar eru fyrir 10 ára og eldri en æft verður frá 10.00-12.00. Verð fyrir hvern þátttakanda er kr. 10.000,- og er hægt að skrá sig hér í Sportabler eða hjá Chaz á juicecw3@gmail.com

Chaz er margreyndur atvinnumaður sem hefur einnig haldið fjölda körfuboltabúða í Bandaríkjunum undir heitinu „Make em Believe.” Chaz þjálfar einnig minnibolta 10-11 ára drengja í Njarðvík ásamt Hermanni Inga Harðarsyni.