Lokaleikurinn í Lengjubikarnum gegn ÍBVPrenta

Fótbolti

Njarðvík leikur lokaleik sinn í Lengjubikarnum á morgun (laugardag 16.3) í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 14:00. Riðlakeppnin er nánast að klárast núna um helgina og KR stendur best að vígi. Við getum verið sáttir við okkar gengi í riðlinum þó við sigrum hann ekki þetta árið.

Lengjubikarinn A deild riðill 2