Lið vinna samanPrenta

Sund

Fjör á páskamóti Um 140 sundmenn kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag. Krakkarnir kepptu allir í 25 m greinum, fengu páskaegg að lokinni keppni og 10 ára og yngri fengu þáttökupening. Fyrir marga unga sundmenn var þetta fyrsta mótið en aðrir keppendur reyndu að bæta spetttímana sína. Góður andi var á mótinu sem gekk vel í alla staði. Mörg félagsmet voru sett á mótinu og má sjá þau ásamt úrslitum hér fyrir neðan. Bestu þakkir til allra sem lögðu hönd á plóg á mótinu. Úrslit Myndir frá mótinu hér Met Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Skrið (25m) Konur-Njarðvik Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Bak (25m) Konur-Njarðvik Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Konur-ÍRB Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Konur-Njarðvik Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Flug (25m) Konur-Njarðvik Baldvin Sigmarsson 25 Bak (25m) Karlar-ÍRB Baldvin Sigmarsson 25 Bak (25m) Karlar-Keflavík Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvik Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Bak (25m) Stúlkur-Njarðvik Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Stúlkur-ÍRB Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Stúlkur-Njarðvik Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Flug (25m) Stúlkur-Njarðvik Jakub Cezary Jaks 25 Bringa (25m) Drengir-ÍRB Jakub Cezary Jaks 25 Bringa (25m) Drengir-Keflavík Eva Margrét Falsdóttir 25 Skrið (25m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 25 Skrið (25m) Hnátur-Keflavík Bergþóra Sif Árnadóttir 25 Skrið (25m) Hnátur-Njarðvík Eva Margrét Falsdóttir 25 Bringa (25m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 25 Bringa (25m) Hnátur-Keflavík Eva Margrét Falsdóttir 25 Flug (25m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 25 Flug (25m) Hnátur-Keflavík Katla María Brynjarsdóttir 25 Bak (25m) Snótir-Njarðvík Denas Kazulis 25 Flug (25m) Snáðar-ÍRB Denas Kazulis