Lengjudeildin hefst í dag!Prenta

Fótbolti

Loksins, loksins er biðin á enda!
Lengjudeildin hefst í dag þegar Njarðvíkingar fara í heimsókn til Gróttu á Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi.

Leikurinn hefst kl 19:15, og verður sýndur í opinni dagskrá hér: https://www.youtube.com/@Lengjudeildin/featured

Við hvetjum þó að sjálfsögðu alla Njarðvíkinga til að taka rúntinn og hvetja liðið áfram til sigurs.

Áfram Njarðvík!