Lengi von á einum!Prenta

Körfubolti

Kvennalið Njarðvíkur er búið að rjúfa álögin, fyrsti sigurinn í Domino´s-deild kvenna er í höfn eftir vaska frammistöðu í Kópavogi í gærkvöldi. Lokatölur 59-77 okkar konum í vil.

Sigurinn kom helst til of seint en vissulega léttir að kveðja ekki deildarkeppnina stigalaus. Þá er aðeins einn leikur eftir í deildinni þetta tímabilið og hann er gegn Keflavík næstkomandi laugardag í Ljónagryfjunni kl. 16.30.

Tölfræði leiksins: Breiðablik-Njarðvík