Landsmót UMFÍ +50Prenta

Landsmótið fór fram í Hveragerði um helgina og voru um 30 keppendur frá Reykjanesbæ, sem tóku þátt í hinum ýmsu greinum.

Gott hljóð var í fólkinu í blíðunni á  laugardeginum, eftir frekar blautan föstudag.

Myndin er af vinningshöfum í pönnukökubakstri og varð Eygló Alexandersdóttir í þriðja sæti.

Óskum öllum til hamingju sem unnu sem og öllum sem tóku þátt.

Sjá fleiri myndir og úrslit á vef UMFÍ umfi.is