Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Geysisbikarkeppni karla og kvenna. Karlalið Njarðvíkur fengu bæði útileiki, Njarðvíkurliðið mætir Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial Höllinni og Njarðvík b heimsækir Grindavík í Mustad-Höllina. Kvennalið Njarðvíkur fékk svo heimaleik gegn Skallagrím sem leikur í Domino´s-deild kvenna.
Leikdagar 15.-17. desember
16-liða úrslit karla
Tindastóll – Fjölnir
Skallagrímur – Selfoss
KR b – KR
Þór Þorlákshöfn – Njarðvík
Grindavík – Njarðvík b
Hamar – Stjarnan
Vestri – Haukar
ÍR – ÍA
16-liða úrslit kvenna
Valur-Hamar
Njarðvík-Skallagrímur
Haukar-Grindavík
ÍR – Keflavík b
Tindastóll-Breiðablik
Stjarnan – KR
Þór Ak. – Snæfell
Keflavík – Fjölnir