Körfuboltaskóli UMFNPrenta

Yngri flokkar

Körfuboltaskólinn verður vikuna 11.-14.júní

Fyrir öll börn í 1.-4.bekk (2012-2009). Námskeiðsgjald 10.000kr

Æft verður í íþróttahúsi Akurskóla. Körfuboltaskólinn mun fara í öll grunnatriði körfuboltans, einnig verður farið í skemmtilega leiki inni sem úti.

Innifalið í skólanum auk æfinga er:

 

Þri= jógurt-brauð-álegg-ávextir-djús

Mið= grilluð samloka-ávextir-djús

Fim= jógurt-brauð-álegg-ávextir-djús

Fös= pizzuveisla-djús-ís

Allir fá svo viðurkenningu og gjöf að loknu námskeiði.

 

Æfingatímar

1.-2.bekkur 09:30-11:30

3.-4.bekkur 11:30-13:30

Föstudagur allir saman 11:00-13:00

Flottir gestir koma í heimsókn

Frábært námskeið sem hefur heldur betur slegið í gegn seinustu ár.

Skráning fer i gegn á aggiogsvava@simnet.is

Takmarkaður fjöldi.