Þjálfarar

Yfirþjálfari: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir
Þjálfar meistaraflokk og stúlknaflokk. hefur einnig yfirumsjón með öllum hópum.
Sími: 615-1863
Netfang: heidrunfjola@gmail.com
Menntun:
- 1. almennt þjálfarastig ÍSÍ
- Ýmis námskeið tengd þjálfun og íþróttum.
- Fer reglulega á skyndihjálparnámskeið, er með gild réttindi frá RKÍ.
Starfsreynsla tengd glímu:
Þjálfun hjá GDN síðan 2016, yngri og eldri hópa og einnig meistaraflokk.
Titlar:
- Íslandsmeistari U18 2016.
- Silfurverðlaun á Íslandsmeistaramóti fullorðinna 2017 og 2018 .
- Gull- og silfurverðlaun í keltneskum fangbrögðum á Evrópumeistaramótum 2018 og 2019.
- Íþróttakona Njarðvíkur og Reykjanesbæjar árið 2018.
- Efnilegasta júdókona Íslands 2019.
- Tvöfaldur Íslandsmeistari í backhold 2020.
- Tvöfaldur Bikarmeistari í íslenskri glímu 2020.
- Silfurverðlaun á Reykjavíkurleikunum í júdó 2020.

Þjálfari: Birkir Freyr Guðbjartsson
Þjálfar strákaflokk.
Sími: 690-8129
Netfang: birkirjudo@gmail.com
Menntun
- 2012 –2013 Þjálfaramenntun ÍSÍ, hef lokið þjálfari 1 og þjálfari 2.
- 2011 –2015 Fjölbrautaskóli Suðurnesja– Stúdentspróf félagsfræðibraut.
- 2017 –2021 Háskóli Íslands – Tölvunarfræði, Núverandi nám.
Starfsreynsla tengd glímu:
Þjálfun af og til hjá GDN síðan 2012-2021, yngri og eldri hópa og einnig aðstoðað með meistaraflokk.

Þjálfari: Guðmundur Stefán Gunnarsson
Aðstoðar við alla hópa.
Netfang: gudmundurstefan@gmail.com
Menntun
- 2004-2005 Þjálfunarfræði frá Þjálfarsskólanum í Aalborg í Danmörku
- 1999-2002 Íþróttafræðingur: Kennaraskóli Íslands
- 1993- 1998 Kvennaskólinn í Reykjavík: Stúdentspróf
Önnur menntun tengd júdó eða íþróttum
- 4. almennt þjálfarastig ÍSÍ
- JSÍ C réttindi tengd júdó, lífeðlisfræði, næringarfræði, sálar- og þjálffræði.
- Fjölmörg námskeið tengd íþróttum og sundþjálfun.
- Skyndihjálparnámskeið 2019.
Starfsreynsla tengd glímuíþróttum
- 2010- yfirþjálfari hjá JDN og Sleipni.
- 2010-2013 þjálfari allra hópa hjá JDN.
- 2015- unglingalandsliðsþjálfari hjá GLÍ.
- 2017- varaformaður GLÍ