Um leið og körfuknattleiksdeild UMFN óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, viljum við minna á að sýna öllum kærleik og hlýju um hátíðarnar. Förum varlega með flugelda, þar gildir meira en tveggja metra reglan. Í hlekknum hér er svo hægt að nálgast Jóla skjáhvílu (Screensaver) UMFN. Þetta er stafræn jólagjöf til ykkar stuðningsmanna og annarra frá okkur í körfuknattleiksdeildinni.
Gleðilega hátíð.