Jólablað UMFN 2018 komið útPrenta

Fótbolti

Jólablað UMFN 2018 er komið út og var dreyft í hús í dag. Þetta er fjórtánda árið í röð sem Knattspyrnudeild UMFN gefur út jólablað sem fjallar um það helsta í starfsemi félagsins á árinu sem er að líða.

Hér er hægt að skoða netútgáfuna af Jólablaði UMFN 2018