Jayden Mikael Rosento hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur.
Jayden er efnilegur leikmaður, fæddur árið 2008, og þar að leiðandi enn í 3.flokk.
Jayden sem stendur sig feiknarvel í yngri flokkunum, var einmitt í fyrsta sinn í leikmannahóp meistaraflokks í gærkvöldi gegn Keflavík í nágrannaslag.
Þá hefur Jayden einnig verið viðloðandi æfingahópa yngri landsliða Íslands.
Við óskum Jayden til hamingju með sinn fyrsta samning og hlökkum til að sjá fylgjast með honum í framhaldinu!