Jafntefli í fyrsta leik LengjudeildarinnarPrenta

Fótbolti

Njarðvíkingar náðu í 1 stig eftir 1-1 jafntefli við Gróttu á Vivaldivellinum í fyrsta leik Lengjudeildarinnar 2023.

Gróttumenn komust yfir, en fyrirliði Njarðvíkur, Marc McAusland, jafnaði metinn fyrir Njarðvíkurliðið á 78. mínútu og þar við sat í nokkuð jöfnum leik.

Næsti leikur liðsins er gegn Ægir frá Þorlákshöfn á heimavelli þann 11. maí næstkomandi.
Hvetjum alla Njarðvíkinga til að fjölmenna þá!

Hér að neðan má finna umfjöllun um leikinn:

Leikskýrslan
Skýrsla frá fotbolti.net
Myndaveisla frá fotbolti.net
Viðtal við Arnar Halls, þjálfara
Viðtal við Alex Bergmann